Siglingaklúbburinn Þytur sér um Íslandsmeistaramót kjölbáta 2023 dagana 17.-20. ágúst.  Tilkynningu um keppni má finna hér: NOR Íslandsmót KB 2023

Siglingafélagið Ýmir heldur utan um lokamót Kjölbáta í ár.  Sú nýlunda er á mótinu í ár að það verðru brautarkeppni á ytri-höfninni í Reykjavik í stað þess að sigla í Kópavog.  Ætlunin er að verðlauna afhending fari fram á Skybar á Centerhotel Arnarhvoli.

Tilkynningu um keppni má finna hér

 

Tilkynningin er nokkuð sein á ferðinni hjá SÍL en hefur verið birt á heimasiðu Brokeyjar og Fésbókinni.  Það er Brokey sem heldur keppnina og fer hún fram á Skerjafirði.

Tilkynninguna má finna hér.

Siglingafélagið Þytur heldur opnunarmót kæna nú um helgina. Tilkynning um keppni hefur verið birt og hægt er að finna hana hér.

husavik