Veðurspáin fyrir morgundaginn er ekki góð fyrir kænusiglingar. Áætlað er að halda keppnina laugardaginn 9. september. Fylgist með nánari fréttum á Facebook-síðu Brokeyjar.