sillogoÍ tilefni af 40 ára afmæli SÍL verður haldið stutt málþing Laugardaginn 26.okt. 2013.  Helstu mál verður framtíð og stefna SÍL og aðildarfélaga. Lögð verður áhersla á að félögin deilt sýn sinni á starf sitt og hvernig þau sjá fyrir sér framtíð sína.  Áhersla verður lögð á umræður og hvernig við getum eflt starf allra.

Fundurinn er öllum opinn sem áhuga hafa á bættum hag róðurs og siglinga á Íslandi.

Þingið verður haldið á Center Hotel Plaza Aðalstræti 4 101 Reykjavik  (kort) og hefst klukkan 12:00 og verður lokið um 17:00

Dagskrá

Starf Kayak og siglingafélaga

Fulltrúar félaganna halda stuttan pistil um starfsemi félagsins.

Starfsemi SÍL og stefna

Anna og Úlfur fjalla um starfsemi SÍL og stefnu.

Samskipti við fjölmiðla og styrktaraðila

Ómar Smárason og Hilmar Þór Guðmundusson frá KSÍ segja frá sínum aðferðum og gefa góð ráð.

Eftir hvert erindi verður almenn umræða um viðkomand málefni.

Siglingafélög flytja stutt erindi um sig þar sem farið er yfir eftirtalin atriði.

                c.a 10 mínútur hvert.

Markmið

Áherlsur í starfi

Félagsskapur

Keppni

Þjálfun

Kennsla

 

Stefna SÍL  -  Úlfur - Anna

                Afreksstefna

                Menntun

                Almenningsíþróttir

 

Samskipti við fjölmiðla og styrktaraðila ‚Ómar frá KSÍ

                Auglýsingar        

                Að ná sambandi og hvað þarf að gera.

                Takk og bless?

                Samvinna?