865 thytur2

Opnunarmót kjölbáta 2019 verður haldið 25. maí næstkomandi. Siglt verður frá Reykjavík til Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar má finna í tilkynningu um keppni og hjá Siglingaklúbbnum Þyt.

Tilkynning um keppni - NOR