Lokamót Kæna verður haldið á Sauðárkróki þann 29. ágúst 2015.  Það er Siglingaklúbburinn Drangey sem tekur á móti kænusiglingfólki til að sigla síðasta mót sumarsins.

Tilkynningu um keppni má finna hér.