865 thytur2

Laugardaginn 19. maí næstkomandi hefst mótaröð sumarsins með Opnunarmóti kjölbáta 2017. Að venju er það Siglingaklúbburinn Þytur í Hafnarfirði sem sér um framkvæmd mótsins. Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Þyts.