Laugardaginn 14. september 2019 ætla SÍL og Brokey að halda Bart's Bash á Íslandi. Keppnin er haldin samtímis á meira en 600 stöðum í yfir 80 löndum. 

Skráning er á heimasíðunni bartsbash.com

 Við áformum að hittast kl 09:00 og kynna keppnisbraut og skipulag. Þetta er ekki hefðbundið mót, heldur meira gert til heiðurs kappanum honum Bart og úrslitin fara inn í gagnagrunn á síðunni bartsbash.com

Nánari upplýsingar í síma 693 2221