BB logo 2018

Sunnudaginn 16. september ætla SÍL og Brokey að halda Bart's Bash á Íslandi. Keppnin er haldin samtímis á meira en 620 stöðum í yfir 80 löndum. Áætlað er að þátttakendur verði yfir 10.000 í ár.

Reynt verður að slá heimsmet Guiness sem sett var 2014 en þá var keppt á 9484 bátum.

Skráning er á heimasíðunni bartsbash.com