Opnunarmót Kæna var haldið sunnudaginn 31 maí og var það Siglingafélagið Ýmir sem sá um mótið. Nær allir keppendur komu úr Siglingafélagi Reykjavíkur Brokey en einn keppandi kom frá Ými. Úrslit urðu eftirfarandi:

Sæti Optimist Félag Bátur 1. umf 2.umf Samtals
1 Þorgeir Ólafsson Brokey Optimist 1 1 2
2 Andrés Nói Arnarson Brokey Optimist 2 2 4
3 Atli Gauti Ákason Brokey Optimist 3 3 6
             
Sæti Opinn flokkur Félag Bátur 1. umf 2.umf Samtals
1 Hulda Lilja Hannesdóttir Brokey Laser R 2 1 3
2 Dagur Tómas Ásgeirsson Brokey Laser R 1 2 3
3 Tómas Zoega Ýmir Laser R 3 3 6
4 Ólafur Már Ólafsson Gunnar Hlynur Úlfarsson Brokey T Argo 4 4 8