\"sillogo\"Uppskeruhátíð SÍL verður haldinn laugardaginn 17.nóvember í húsakynnum Ýmis í Kópavogi.  Í ár verður hlaðborð á boðstólunum og vonumst við til að sjá sem flesta þar. 

Að vanda verður árið gert upp og verðlaun veitt fyrir góða frammistöðu.  Það er von okkar að sem flestir sjái sér fært að mæta.  Von er á nánari upplýsingum um verð og dagskrá á næstu dögum.  Hægt er að skrá sig með því að senda skráningu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. eða að skrá sig hér á síðunni