IRCOpnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir forgjöf kjölbáta 2015.  Að vanda eru þetta IRC forgjafir gefnar út af RORC í Bretlandi.  Til að sækja um forgjöf þarf að fylla út viðeigandi eyðublað sem er að finnna á hlekkjum hér að neðan og senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  Nánar upplýsingar um umsóknir má finna á heimasíðu IRC. Ársrit IRC er einnig komið skrifstofu SÍL og þeir sem óska eftir því að fá eintak sent, geta sent beiðni þess efnis á netfangið hér að ofan.

Umsóknareyðublöð er að finna á hlekkjum hér að neðan

Endurnýjun  án breytinga

Endurnýjun  með breytingum

Ný forgjöf (ath: skráin er þjöppuð)