MG 0080Nú er komið að því að gera árið upp og veita verðlaun fyrir góða frammistöðu og ævintýri sumarsins.

Uppskeruhátíð SÍL verður haldin 31. okt í félagsheimili Siglingaklúbbsins Þyts í Hafnarfirði að Strandgötu 88

Veislueldhús ÍSÍ mætir á svæðið með frábært hlaðborð og léttar veitingar verða til sölu á vægu verði.

Verð á hátíðina er 4500 krónur. Endilega skráið ykkur sem fyrir miðvikudaginn 28. okt á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Húsið opnar klukkan 1900