sillogoSiglingaþing SÍL 2020 verður haldið á morgun 22. febrúar. Meðal þess sem fjallað verður um á þinginu er ný afreksstefna sem gilda mun til ársins 2025. Nýja stefnan er unnin samkvæmt nýrri reglugerð um afrekssjóð og flokkun sérsambanda. Reglugerð um afrekssjóð má finna á heimasíðu ÍSÍ eða hér. Ársskýrsla SÍL sem lögð verður framm á þinginu er einnig kominn á vef sambandsins og má finna hér ásamt eldir ársskýrslum.