Þrátt fyrir COVID og annað sem er ekki alltaf nógu upplífgandi á árinu 2020 situr stjórn SÍL ekki auðum höndum

Núna er búið að koma í höfn að eftirfarandi siglingakonur komast inní Emerging Nations Virtual Training Group hjá World Sailing

Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir, Brokey

Tara Ósk Magnúsdóttir, Þyt

Einnig komust eftirfarandi þjálfarar inní Emerging Nations Virtual Training Group hjá World Sailing

Gunnar Kristinn Óskarsson, Brokey

Ísabella Sól Tryggvadóttir, Nökkvi