brokeylogoÞað er siglingafélagið Brokey sem sér um Íslandsmót kæna í ár. Mótið verður haldið á Sundunum við Reykjavík innan eyja. Sjósett verður í Örfisey og bátarnir geymdir þar. Fyrsti keppnisdagur er 7. ágúst. ATH. Skráningarfrestur er 3. ágúst 2015.  Nánari upplýsingar um mótið má finna í hér í tilkynningu um keppni.