Að venju stendur siglingafélagið Ýmir fyrir keppni á gamlársdag. Þetta er kjörið tækifæri fyrir harðjaxla og aðra sem elska kulda til að fá útrás fyrir uppsafnaða siglingaþörf í skammdeginu.

Tilkynningur um keppni má finna á vefsíðu Ýmis.

áramót