495 ymirSiglingafélagið Ýmir heldur Opnunarmót kæna næsta laugardag 31maí.  Mótið verður notað sem æfingamót á keppnisstjóranámskeiði SÍL og ISAF og verða því tveir erlendir keppnistjórar til að leiðbeina keppnisstjórum um mótahal. Það má því vænta einhverra breytinga á formlegri tilkynningu um mótið.

Tilkynning um keppni

Enn eru laus sæti á keppnisstjóranámskeiðið og eru allir þeir sem áhuga hafa að sækja um hér.