DthjalfararSILagana 14-17. maí verður haldið námskeið fyrir siglingaþjálfara um er að ræða 1. stig siglingaþjálfara. Kennari er Ólafur VÍðir Ólafsson. Ólafur er íþróttafræðingur og hefur lokið öllum þremur stigum siglingaþjálfunar hjá SÍL.   Þær kröfur eru gerðar til nemenda að þeir hafi fullt vald á að sigla seglbát sambærilegu 4.stigi í "Siglingabókinni" og nái 18 ára aldri á árinu. Verð á námskeiðið er  20.000 krónur á mann. Innifalið í verðinu eru kennslugögn. Ekki er enn búið að ´ákveða hvar á höfuðborgarsvæðinu námskeiðið fer framm tilkynnt verður um það eftir helgi.

Þeir sem vilja skrá sig eða einstaklinga á námskeiðið hafi samband við SÍL með tölvupósti - sil(hja)silsport.is.Takið fram nöfn og kennitölur þeirra sem sækja vilja námskeiðið auk upplýsinga um greiðanda.