Aðalsteinn Jens Loftsson úr siglingafélaginu Ými er keppir nú á Evrópumeistaramótinu í Aero á Garda vatni.   Eftir tvo daga er Aðalsteinn í 19 sæti en bestum árangri náði hann í 2 umferð þegar hann náði 8 sæti. Myndaalbúm frá keppninni er hægt að finna HÉR Og fyrir þá sem hafa áhuga á úrslitum þá birtast þau HÉR

Um hundrað keppendur eru á mótinu og er keppt á Aero 5, 6, 7 og 9.  Aðalsteinn er í flokki Aero 7 ástamt 26 öðrum keppendum Peter Barton frá Bretlandi leiðir keppnina í flokknum, Ekki er keppt í dag vegna jarðafarar Páfa en keppni veðrur haldið áfram á morgun.

54473807528 f2ab3dc00d kUM 

IRC logo 2023 300Búið er að opan fyrir umsóknir fyrir forgjafi 2025. Þeir sem voru með með forgjöf á síðasta ári fá umsóknar eyðublað sent í tölvupósti og þeir sem hafa huga á að fá sér forgjöf fyrir sumarið hafið sambandi við SÍL með tölvupósti þar sem fram kemur nafn umsóknar aðila og nafn og gerð báts. 

 

Siglingafr f2

Siglingafréttir eru komnar út undir ritstjórn Gunnars Hlyns Úlfarssonar. Blaðið er á pdf formi og hefur verið sent út til siglingafólks. Ef þú vilt bætast við á póstlistann endilega skráðu þig hér með nafni og netfangi.  Einnig er hægt að nálgast blaðið hér á heimasíðunni með því að smella á myndina hér að ofan.

Efni blaðsins er engan veginn tæmandi yfir starfsemi ársins en gefur mynd af ýmsu sem gerst hefur nú í sumar.

 

 

SIL einf

 

Siglingaþing verður haldið á morgun í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Fulltrúar frá Siglingafélögunum koma til fundar og fara yfir árið og marka stefnuna fyrir næsta ár. 

Nokkuð liggur eftir síðustu stjórn og er hægt að kynna sér það nánar í skýrslur stjórnar sem hægt er að nálgast hér.

454901616 960439759427322 6679975903215977941 nÍslandmeistaramótum í siglingum lauk nú um helgina á sundunum við Reykjavik. Mótin tókust vel og þakkar SÍL öllum þeims sjálfboðaliðum fyrir Brokey og Nökkva sem tóku þátt og gerðu mótin möguleg. 

Subcategories