Um Siglingasamband Íslands
- Details
Siglingasamband Íslands (SÍL) er samband siglingafélaga á Íslandi og er með aðild aðÍþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ), Alþjóða Siglingasambandinu (ISAF) og Evrópusamtökum skemmtibátaeigenda (EBA). Alls eru tíu starfandi siglinga- og kayakfélög innan vébanda SÍL.
Heimilsfang, sími og netfang SÍL er hér að neðan
Siglingasamband Íslands
Íþróttamiðstöðinni Laugardal
Engjavegi 6
104 Reykjavik
sími: +354 514 4210
netfang sil(hja)silsport.is