Á nýafstöðnu siglingaþingi sem var það 46. í röðinni var kjörinn nýr formaður Aðalsteinn Jens Loftsson.
Í stjórn voru kjörnir Áki Guðni Karlsson, Gunnar Geir Halldórsson, Ragnar Hilmarsson og Sigurjón Magnússon. Varamenn voru kjörnir Guðmundur Benediktsson, Marcel Mendes da Costa og Rúnar Þór Björnsson. Skoðurnarmenn reikninga voru kjörnir Gunnar Haraldsson og Ólafur Már Ólafsson.
Ársskýrslu SÍL má finna hér