Sumarið 2020 stóð IMOCA classinns fyrir stuttri keppni upp að Íslands ströndum og aftur til Frakklands. Lagt var af stað frá Les Sables d'Olonne og siglt að veður dufli í vestan við Ísland. Í þetta sinn á að sigla lengra 3500 sjómílur frá Les Sables d'Olonne upp með austurströnd Íslands norður fyrir Grímsey og svo suður með vesturströnd landsins. Gert er ráð fyrir að ræsa keppendur þann 12.júní og að þeir ljúki keppninni á 10-12 dögum. Listi um keppendur verðu birtur þann 19 maí.
Frakkarnir snúa aftur
- Details