Siglingaþing verður haldið á morgun í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Fulltrúar frá Siglingafélögunum koma til fundar og fara yfir árið og marka stefnuna fyrir næsta ár.
Nokkuð liggur eftir síðustu stjórn og er hægt að kynna sér það nánar í skýrslur stjórnar sem hægt er að nálgast hér.