Búið er að opan fyrir umsóknir fyrir forgjafi 2025. Þeir sem voru með með forgjöf á síðasta ári fá umsóknar eyðublað sent í tölvupósti og þeir sem hafa huga á að fá sér forgjöf fyrir sumarið hafið sambandi við SÍL með tölvupósti þar sem fram kemur nafn umsóknar aðila og nafn og gerð báts.