SIL negTilkynning um keppni hefur verið birt á upplýsingassíðu mótsins. Fyrra Íslandsmót kæna er ætlað ILCA, RS Aero, Finn og svipuðum bátum auk tveggja manna kæna. Mótið verður haldið í Skerjafirði og innfjörðum dagana 25.-27. júlí.