535437881 10228542932864726 6219893527468965929 n

Þann 6. September fer fram lokamót kjölbáta sem er síðasta keppni í mótaröðum SÍL þetta sumarið. Þar ræðst hvaða áhöfn vinnur Íslandsbikarinn í ár.

Heilt yfir hefur mótahald gengið vel með nýju fyrirkomulagi en enn er rúm til að gera betur Síl hefur haft umsjón með keppnum í samvinnu við siglingarfélögin og hugmyndin var að félögin myndu nýta keppnina til að búa til viðburð innan hvers félags. Nýtt kerfi var innleitt við upplýsingagjöf fyrir mót og reyndist það vel.  Búið er að krýna Íslandsmeistara í flestum flokkum í Optimist var Heimir Halldórsson Brokey Íslandsmeistari, Hrafnkell Stefán Hannesson Brokey varð íslandsmeistari í Ilca 7 og Hólmfríður Gunnarsdóttir Brokey í Opnum flokki.  Íslandsmeistari kjölbáta varð áhöfnin á Írisi úr Siglingafélagi Reykjavikur Brokey.

Úrslit þeirra móta ársins má finna hér.

islm Opt

Guðmundur Gunnarsson Heimir Halldórsson og Lioba Helen Shijo (fhtv) skiipuðu þrjú efstu sætin á Íslandmeistaramóti Optimist.

islm k I7

Sigurður Haukur Birgisson, Hrafnkell Stefán Hannesson og Björn Thor Stefánsson voru efstir í ILCA 7

opinn fl

Daníel Ernir Gunnarsson, Hólmfríður Gunnarsdóttir og Eilias Burgos  sigurvergarar á Íslandsmóti í Opmun flokki

islm kjb

Áhöfnin á Írisi  þeir Óskar Gunnarsson Sigurður Magnússon Jón Orri Aronsson og  Aron Árnason