Siglingasamband Íslands

 

                   Center Hotels P B 3

      Styður við siglingar á Íslandi

 

WS logo 2016

logo eurosaf 366x366 400x400

 

isi

 

lotto merki_rgb_sm

Isl getspa_rgb_SM

 

Valmynd

  • Forsíða
  • Um SÍL
  • Dagatal
  • Fréttir
  • Mótahald
  • Fræðsla og þjálfun
  • Siglingafélög
  • English

Siglingasamband Íslands
Engjavegi 6, 104 Reykjavík
tel: (+354) 514 4210
sil@silsport.is

Siglingasamband Íslands notar ekki vafrakökur

Alþjóðlegt mót á RS AERO 7 á Akureyri dagana 21-24. ágúst 2022

Details
Created: 13 September 2021
Nú er hafinn undirbúningur á alþjóðlegu siglingamóti á einsmanns seglbátum á Akureyri dagana 21-24. ágúst 2022.
Ekki hefur verið haldið alþjóðlegt siglingamót hér á landi síðan 1997 er Smáþjóðaleikarnir voru haldnir í Reykjavík það ár og má því áætla að mótið vekji nokkra athygli bæði hérlendis og á alþjóðavísu.
Aðstandendur mótsins eru Siglingasamband Íslands, Siglingafélagið Nökkvi og RS Aero class association. Keppt verður á bátunum á Pollinum við Akureyri og mun keppnin standa í þrjá daga auka fjögurra æfingadaga fyrir mót. Gert er ráð fyrir um 40 keppendum frá öllum heimshornum sem takast á við nýjar aðstæður.
RS Sailing styrkir keppnina með því að leggja til 20 báta fyrir keppendur og stefnt er á að selja bátana hérlendis eftir mótið.
Hér fyrir neiðan er linkur á auglýsingu fyrir mótið hjá RS Aero class association 
https://www.rsaerosailing.org/index.asp?p=event&eid=2218
 

Bart Bash 2021

Details
Created: 10 September 2021

Því miður er veðurspá núna fyrir helgina þannig að við verðum að hætta við þetta.

Á laugardeginum er gert ráð fyrir hægri breytilegri átt og of miklum vindi á sunnudeginum

Þjálfaranámskeið 2021

Details
Created: 08 September 2021

 

Dagana 13-20. ágúst síðastliðin var haldið Þjálfaranámskeið í húsnæði Siglingafélagsins Ýmis í Kópavogi fyrir þjálfararéttindi 1 og 2 á kænum.

Rob Holden kom frá Suður Afríku fyrir hönd World Sailing að kenna þátttakendum en tóku 15 aðiliar þátt á námskeiðinu á aldursbilinu 15 til 58 ára.

Gekk námskeiðið framar vonum og voru þátttakendur hæst ánægðir með kennsluna og er hugur manna að fá Rob aftur til landins helst fyrr en síðar. 

Útfrá námskeiðinu var síðan stofnuð ákveðin þjálfaranefnd til að hafa utanumhald kennslustefnu þjálfara landins.  

Fékk Siglingasamband Íslands styrk frá Olympic Solidarity til að halda námskeiðið og þökkum við þeim kærlega fyrir allan stuðning.  

 

Maríanna Ástmarsdóttir
Framkvæmdastjóri SÍL

NOR Bart Bash 2021

Details
Created: 25 August 2021

SÍL ætlar að halda Bart Bash keppni á kænum með forgjöf 11. september 2021.

Nánari upplýsingar eru hér 

Page 18 of 58

  • 13
  • 14
  • ...
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • ...
  • 21
  • 22
  • You are here:  
  • Home

Back to Top

© 2025 Siglingasamband Íslands