Siglingasamband Íslands

 

                   Center Hotels P B 3

      Styður við siglingar á Íslandi

 

WS logo 2016

logo eurosaf 366x366 400x400

 

isi

 

lotto merki_rgb_sm

Isl getspa_rgb_SM

 

Valmynd

  • Forsíða
  • Um SÍL
  • Dagatal
  • Fréttir
  • Mótahald
  • Fræðsla og þjálfun
  • Siglingafélög
  • English

Siglingasamband Íslands
Engjavegi 6, 104 Reykjavík
tel: (+354) 514 4210
sil@silsport.is

Siglingasamband Íslands notar ekki vafrakökur

Siglingafréttir komnar út

Details
Created: 11 December 2024

Siglingafr f2

Siglingafréttir eru komnar út undir ritstjórn Gunnars Hlyns Úlfarssonar. Blaðið er á pdf formi og hefur verið sent út til siglingafólks. Ef þú vilt bætast við á póstlistann endilega skráðu þig hér með nafni og netfangi.  Einnig er hægt að nálgast blaðið hér á heimasíðunni með því að smella á myndina hér að ofan.

Efni blaðsins er engan veginn tæmandi yfir starfsemi ársins en gefur mynd af ýmsu sem gerst hefur nú í sumar.

 

 

Tilkyning um keppni Lokamót kjölbáta

Details
Created: 09 September 2024

495 ymirLokamót kjölbáta verður haldið 21. september á Ytri höfninni í Reykjavik. Umsjón með mótinu er siglingafélagið Ýmir.  Tilkynningu um keppni má finna hér.

Ýmir gerir víðreist þessa dagana

Details
Created: 02 September 2024

AeroWorlds Day2 001Tveir félagar úr siglingafélaginu Ými hafa verið erlendis að keppa í síðustu viku.  Sigurður Haukur Birgisson keppti á Rabenhaupt 2024 í Hollandi og lenti þar í 2. sæti . Keppni þessi telst til klassískrar keppni keppni í Hollandi en fyrsta mótið fór fram árið 1932.  Aðalsteinn Jens Loftsson tók svo þátt í heimsmeistaramótinu á RS Aero 9 við Hailing Island í Bretlandi hann lennti þar í 16 sæti á afar sterku móti.

 

Íslandsmeistaramót 2024

Details
Created: 20 August 2024

454901616 960439759427322 6679975903215977941 nÍslandmeistaramótum í siglingum lauk nú um helgina á sundunum við Reykjavik. Mótin tókust vel og þakkar SÍL öllum þeims sjálfboðaliðum fyrir Brokey og Nökkva sem tóku þátt og gerðu mótin möguleg. 

Read more: Íslandsmeistaramót 2024

Page 3 of 57

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • ...
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • You are here:  
  • Home

Back to Top

© 2025 Siglingasamband Íslands