Opnunarmót kjölbáta 2019
- Details
Opnunarmót kjölbáta 2019 verður haldið 25. maí næstkomandi. Siglt verður frá Reykjavík til Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar má finna í tilkynningu um keppni og hjá Siglingaklúbbnum Þyt.
Faxaflóahafnir 2019
- Details
Faxaflóamót kjölbáta 2019 verður haldið 21. til 23. júní. Allar nánari uppplýsingar má finna í tilkynningu um keppni - NOR.
Hátíð hafsins 2019
- Details
Brokey heldur að venju upp á Hátíð hafsins með móti laugardaginn 1. júní. Keppnin er opin öllum kjölbátum með gilda IRC-forgjöf.
MBL-mót kjölbáta 2019
- Details
Búið er að birta tilkynningu um keppni fyrir Reykjavíkurmót Brokeyjar sem að þessu sinni heitir MBL-siglingamót kjölbáta 2019.
Page 35 of 55