Íslandsmót á kjölbátum 2020
- Details
Staðan núna er að það öllu mótahaldi fullorðinna í íþróttum fullorðinna með snertingu hefur verið frestað. Vonum að flestir séu sammála um að það er enginn bragur á keppni á kjölbátum í vendingum, kúvendingum eða buffinu ef tryggja á 2 metra regluna eftir bestu föngum og engar snertingar. KSÍ hefur gengið styst í frestunum eða til 7. ágúst í bili. Eins og staðan er i dag er gert ráð fyrir frestun til allt að 13. ágúst sem er vel inní þær dagsetningar sem áætlað var að halda Íslandsmótið á. Þetta getur allt breyst með stuttum fyrirvara og því eru kjölbátamenn beðnir að fylgast vel með framvindu mála.
NOR Íslandsmót kæna 2020
- Details
Brokey hefur birt tilkynningu um keppni á heimasíðu sinni Íslandsmót kæna
Vonandi sjáum við sem flesta keppendur
Íslandsmót kjölbáta 2020 NOR
- Details
Gert er ráð fyrir að þriðjudagskeppnin 11. ágúst verði sigling frá Reykjavík til Kópavogs
Breytt dagsetning Optimist alternativ Norðurlandamót
- Details
Vegna þess að næstum allar þjóðir velja sitt landslið um mánaðarmótin ágúst/september hafa skipuleggendur ákveðið að fresta mótinu til 15-18 október 2020
Það gæti haft einhver áhrif á þátttakendur frá Íslandi
Page 26 of 55