Reglu- og tækninámskeið 16 maí 2019
- Details
Siglingasambandið heldur reglu- og tækninámskeið 16. maí 2019 kl 18-20
í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal
Farið verður yfir helstu reglur, tæknileg trix og tjúnn
- Fyrir start
- Í starti
- Á beitlegg
- Við beitibauju
- Undan vindi
- Við reach og/eða lens bauju
- Komið í mark
- Eftir að komið er í mark.
- Milli umferða
Fyrirlesari Aðalsteinn Jens Loftsson formaður SÍL
Gjald 1.500 Kr, Innifalið í gjaldi eru veitingar í hléi
Vinsamleast skráið ykkur með tölvupótsti til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 15. maí. ásamt afriti af greiðslukvittun í banka
Sendið greiðslu til SÍL á bankareikning nr. 515-26-450274
Kennitala SÍL er 450274-0899
Gullmerki SÍL
- Details
Gísli H. Friðgeirsson fékk gullmerki SÍL á 46. siglingaþingi
Gullmerki SÍL
- Details
Úlfur Hróbjarsson fékk gullmerki SÍL á 46 Siglingaþingi
Page 36 of 55