Styrkir
- Details
Stjórn SÍL vill vekja athygli á að unnt er að sækja um styrki til að fara á mót. Senda skal umsóknir á netfang SÍL
46. Siglingaþing SÍL
- Details
Á nýafstöðnu siglingaþingi sem var það 46. í röðinni var kjörinn nýr formaður Aðalsteinn Jens Loftsson.
Í stjórn voru kjörnir Áki Guðni Karlsson, Gunnar Geir Halldórsson, Ragnar Hilmarsson og Sigurjón Magnússon. Varamenn voru kjörnir Guðmundur Benediktsson, Marcel Mendes da Costa og Rúnar Þór Björnsson. Skoðurnarmenn reikninga voru kjörnir Gunnar Haraldsson og Ólafur Már Ólafsson.
Ársskýrslu SÍL má finna hér
Bart's Bash 2019
- Details
Laugardaginn 14. september 2019 ætla SÍL og Brokey að halda Bart's Bash á Íslandi. Keppnin er haldin samtímis á meira en 600 stöðum í yfir 80 löndum.
Skráning er á heimasíðunni bartsbash.com
Við áformum að hittast kl 09:00 og kynna keppnisbraut og skipulag. Þetta er ekki hefðbundið mót, heldur meira gert til heiðurs kappanum honum Bart og úrslitin fara inn í gagnagrunn á síðunni bartsbash.com
Nánari upplýsingar í síma 693 2221
Bart's Bash 2019
- Details
Laugardaginn 14. september 2019 ætla SÍL og Brokey að halda Bart's Bash á Íslandi. Keppnin er haldin samtímis á meira en 600 stöðum í yfir 80 löndum.
Skráning er á heimasíðunni bartsbash.com
Við áformum að hittast kl 09:00 og kynna keppnisbraut og skipulag. Þetta er ekki hefðbundið mót, heldur meira gert til heiðurs kappanum honum Bart og úrslitin fara inn í gagnagrunn á síðunni bartsbash.com
Nánari upplýsingar í síma 693 2221
Page 37 of 55