LOKAMÓTI KÆNA AFLÝST
- Details
Skráning á Lokamót kæna hefur verið með eindæmum dræm svo að ekki er réttlætanlegt að halda mótið.
Mótinu er því er hér með aflýst.
Íslandsmeistaramót 2015 Úrslit
- Details
Nú er lokið bæði Íslandsmeistaramóti kjölbáta og kæna. Kænu mótið var haldið af Brokey og fór fram á Sundunum við Reykjavík. Kjölbátamótið var haldið af Þyt og fór fram á Hraunavíkinni við Hafnarfjörð. Úrslit urðu sem hér segir.
Lokamót Kæna NOR
- Details
Lokamót Kæna verður haldið á Sauðárkróki þann 29. ágúst 2015. Það er Siglingaklúbburinn Drangey sem tekur á móti kænusiglingfólki til að sigla síðasta mót sumarsins.
Tilkynningu um keppni má finna hér.
Íslandsmót Kæna 2015 tilkynning um keppni.
- Details
Það er siglingafélagið Brokey sem sér um Íslandsmót kæna í ár. Mótið verður haldið á Sundunum við Reykjavík innan eyja. Sjósett verður í Örfisey og bátarnir geymdir þar. Fyrsti keppnisdagur er 7. ágúst. ATH. Skráningarfrestur er 3. ágúst 2015. Nánari upplýsingar um mótið má finna í hér í tilkynningu um keppni.
Page 50 of 55