LJÓSANÓTT NOR
- Details
Þann 2. september verður siglt til Keflavíkur og komið við á Ljósanæturhátíðinni í Keflavík
Keppnin er opin öllum kjölbátum með og án forgjafara. Þeir sem ekki eru með IRC forgjöf fá úthlutað forgjöf skv NHC kerfi RYA.
Megin markmiðið er að hafa gaman og saman. Keppt verður bæði í siglingum og vinsældum (sem má kaupa sér)
Upplýsingar um keppnina , ljósanótt og NHC forgjöfina og skráningarform má finna á upplýsingasíðu mótsins Racing Rules of Sailing
Úrslit Íslandsmóta 2023
- Details
Íslandsmótum í siglinum lauk nú um helgina þegar keppni lauk í Íslandsmeistaramóti Kjölbáta sem haldin var af Þyt í Hafnarfirði. Íslandsmeistaramót kæna var haldið af Siglingafélaginu Brokey á Skerjafirði helgina áður og Íslandsmeistarara urðu
Veronica Sif Ellertsdóttir Þyt í Optimist
Þorlákur Sigurðsson Nökkva í ILCA 6
Aðalstein Jens Loftssson Ými í Opnum flokki.
Áhöfnin á Írisi Brokey varð íslandmeistari á Kjölbátum.
Nánari úrslit má sjá hér
Íslandsmeistaramót Kjölbáta 2023 NOR
- Details
Siglingaklúbburinn Þytur sér um Íslandsmeistaramót kjölbáta 2023 dagana 17.-20. ágúst. Tilkynningu um keppni má finna hér: NOR Íslandsmót KB 2023
Tilkynning um keppni Lokamót kjölbáta.
- Details
Siglingafélagið Ýmir heldur utan um lokamót Kjölbáta í ár. Sú nýlunda er á mótinu í ár að það verðru brautarkeppni á ytri-höfninni í Reykjavik í stað þess að sigla í Kópavog. Ætlunin er að verðlauna afhending fari fram á Skybar á Centerhotel Arnarhvoli.
Tilkynningu um keppni má finna hér
Page 6 of 55