Tilkynning um keppni Opnunarmót Kjölbáta
- Details
Siglingafélagið Þytur hefur birt tilkynningu um keppni vegna opnunarmóts Kjölbáta sem fram fer nú um helgina. Einnig viljum við benda á viðburð daginn eftir sem nefnist Komdu að Sigla sjá auglýsingu hér
Þjálfaranámskeið
- Details
Eins og kynnt hefur verið á formannafundi verður haldið þjáflaranámskeið dagana 20-23. apríl. Rob Holden mun sjá um námskeiðið. Verð á námskeiðið er íkr 25.000,- Hægt er að skrá sig á námskeiðið hér. Námskeiðið hefst í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg 6 í Laugardalnum í Reykjavik. Ef þíð hafið frekari spurningar endilega sendið tölvupóst á skrifstofu sambandsins- This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Opið fyrir umsóknir á IRC forgjöf
- Details
Búið er að opna fyrir umsóknir á IRC forgjöfum. Fyrir þá sem voru með forgjöf í fyrra og hafa engu breytt um borð er ferlið óvenju einfalt í ár, einfaldlega að fylla út form sem má finna hér.
Þeir sem hafa gert breytingar á báttnum sem tengjast forgjöf eða eru að hefja keppni þurfa að senda skilaboð þess efnis á SÍL sil(hjá)silsport.is og óska eftir viðeigandi eyðublaði til útfyllingar.
Page 8 of 55