Íslandsmeistaramót 2024
- Details
Íslandmeistaramótum í siglingum lauk nú um helgina á sundunum við Reykjavik. Mótin tókust vel og þakkar SÍL öllum þeims sjálfboðaliðum fyrir Brokey og Nökkva sem tóku þátt og gerðu mótin möguleg.
Íslandsmót Kænur og Kjölbátar: Tilkynning um keppni
- Details
Íslandsmót kæna verður haldið á Akureyri 8-11. ágúst og verður mótíð í umsjón Siglingaklúbbsins Nökkva. Tilkynningu um keppni má finna á heimasíðu félagsins.
Brokey heldur svo Íslandsmót kjölbáta 14.-18. ágúst og finna má tilkynningu um keppni á heimasíðu félagsins
Tilkyning um keppni miðsumarmót
- Details
Miðsumarmót verður haldið í tengslum við æfingabúðrinar í Brokey. Sökum breytinga á mótsstað og æfginabúðunum kemur tilkynningin frekar seint. En hér er hún NOR
Hólmfríður á heimsmeistaramóti U21 í Portúgal
- Details
Hólmfríður Gunnarsdóttir úr Brokey er stödd í Portúgal til að taka þátt í heimsmeistaramóti U21 á ILCA 6 (áður Laser Radial) Keppendur eru 80 frá 34 löndum og ljós er að keppnin verður hörð. Hólmfríður hefur verið við æfingar í Portúgal síðustu viku til að kynnast aðstæðum og taktík á svæðinu. Hægt er að fylgast með á heimasíðu mótisins https://2024ilcau21.ilca-worlds.org/ og á FB síðu https://www.facebook.com/groups/450039050911252
Page 2 of 55