Siglingasamband Íslands

 

                   Center Hotels P B 3

      Styður við siglingar á Íslandi

 

WS logo 2016

logo eurosaf 366x366 400x400

 

isi

 

lotto merki_rgb_sm

Isl getspa_rgb_SM

 

Valmynd

  • Forsíða
  • Um SÍL
  • Dagatal
  • Fréttir
  • Mótahald
  • Fræðsla og þjálfun
  • Siglingafélög
  • English

Siglingasamband Íslands
Engjavegi 6, 104 Reykjavík
tel: (+354) 514 4210
sil@silsport.is

Siglingasamband Íslands notar ekki vafrakökur

50. Siglingaþing SÍL

Details
Created: 10 January 2023

 

sillogo.png

Laugardaginn 18. febrúar n.k. verður haldið 50. þing Siglingasambands Íslands.  Þingið fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og verður sett kl. 12:00. Dagskrá verður samkvæmt 4. grein laga sambandsins. Hvert siglingafélög innan SÍL  hafa rétt á að tilnefna 3 fulltrúar til að sitja þingið sem eru með tillögu og atkvæðisrétt. Samkvæmt lögum sambandsins (gr.3.5) skulu tillögur um lagabreytingar og málefni sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, skal tilkynna stjórn SÍL bréflega minnst 3 vikum fyrir þingið.

 

Áramót Tilkynning um keppni

Details
Created: 19 December 2022

495 ymirÞótt það sé napurt úti er ein keppni eftir á árinu. Áramót Ýmis! Tilkynning um keppni hefur verið gefin út og eru keppendur beðnir um að skrá sig tímalega.  Skipstjórafundur er í félagsheimili Ýmis kl 1200  sigldar verða 1-3 umferðir ef veður og þá sér í lagi hitastig leyfir. 

Tilkynningu um keppni má finna hér.

Siglingamaður og kona ársinss 2022

Details
Created: 02 November 2022

Á lokahófi SÍL þann 15.október voru veittar viðurkenningar fyrir siglingafólk ársins. Góð mæting var á lokahófið sem haldið var á veitingastaðnum Sky á Centerhotel Arnarhvoll með útsýni yfir sundin blá. 311898569 5517381654993472 7756599597546177783 nHólmfríður Gunnarsdóttir úr Brokey var valin siglingakona ársins en hún hefur keppt fyrir Íslands hönd á ILCA 6 auk þess að vera í toppsætum á siglingamótum sumarsins.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

309626202_5517381464993491_6646356606721235619_n.jpgÞórarinn Stefánsson úr Brokey var valin siglingamaður ársins en hann er margfaldur Íslands og Íslandsbikars meistari sem skipstjóri Dögunar.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

311918066_5538245922907045_4137875965089770891_n.jpgSiglingarefni ársins var Veronica Sif úr Þyt. Hún hóf siglingar á síðasta ári en hefur sýnt gríðarlegar framfarir á þeim stutta tíma sem hún hefur keppt í siglingum. Hún varð 2 á Íslandsmeistarmótinu í Optimst og vann lokamótið sem haldið var á Akureyri í haust. Auk þess sem hún tók þáttt í Norðurlandamótinu í Optimist.

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjálfboðaliði ársins var Unnar Már úr Siglingafélaginu Hafliða.

Það var svo áhöfnin á Siguvon sem vann Íslandsbikarinn 2022311890809 5517380931660211 4071429028852084195 n

 

Lokahóf

Details
Created: 11 October 2022

Lokahof sil 1080x1080

Page 11 of 57

  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • ...
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • ...
  • You are here:  
  • Home

Back to Top

© 2025 Siglingasamband Íslands