Siglingasamband Íslands

 

                   Center Hotels P B 3

      Styður við siglingar á Íslandi

 

WS logo 2016

logo eurosaf 366x366 400x400

 

isi

 

lotto merki_rgb_sm

Isl getspa_rgb_SM

 

Valmynd

  • Forsíða
  • Um SÍL
  • Dagatal
  • Fréttir
  • Mótahald
  • Fræðsla og þjálfun
  • Siglingafélög
  • English

Siglingasamband Íslands
Engjavegi 6, 104 Reykjavík
tel: (+354) 514 4210
sil@silsport.is

Siglingasamband Íslands notar ekki vafrakökur

Tilkynning um keppni - NOR áramót á kænum

Details
Created: 26 October 2021

Eins og flestir muna þá þurftum við að fella þetta mót niður í fyrra vegna COVID19

Hér er tilkynning um keppni fyrir áramót 2021

Íslandsmót á kænum 2021 úrslit

Details
Created: 30 September 2021

Íslandsmót á kænum 2021

 

lokamotknur 2021 optim

 

ÍM á kænum var haldið af Nökkva á Akureyri dagana 4-8. ágúst síðast liðinn. 
Mótið gekk með prýði en alls tóku þátt 38 keppendur á 37 bátum.

Optimist A                      
Nafn Félag Seglanúmer keppni 1 keppni 2 keppni 3 keppni 4 keppni 5 keppni 6 keppni 7 samtals Sæti
Daníel Ernir Gunnarsson Brokey 115 1 1 1 3 1 (6) 2 9 1
Högni Halldórsson Brokey 23 4 3 (7) 1 2 3 1 14 2
Noe Schwoerer Nökkvi 88 (5) 2 2 4 3 1 5 17 3
Johannes Macrander Þytur 325 (7) 6 5 2 4 2 3 22 4
Valtýr leó Ólafsson Þytur 326 2 5 3 6 (7) 5 7 28 5
Marek Ari Baeumer Þytur 320 3 4 (8) 5 5 8 8 33 6
Stefnir Húmi Gunnarsson Þytur 323 8 7 4 (8) 6 4 6 35 7
Vésteinn Gunnarsson Brokey 69 6 (8) 6 7 8 7 4 38 8

 

  Optimist B                  
Nafn Félag Seglanúmer keppni 1 keppni 2 keppni 3 keppni 4 keppni 5 keppni 6 keppni 7 samtals sæti
Alegra Schwoerer Nökkvi 80 2 1 1 2 (3) 1 1 8 1
Gísli Valberg Jóhannsson Nökkvi 689 1 2 (6) 3 1 3 2 12 2
Lára Rún Keel Kristjánsdóttir Nökkvi 7989 (3) 3 2 1 2 2 3 13 3
Veronica Sif Elertsdóttir Þyrtur 324 4 (6) 6 4 5 4 4 27 4
Margrét Þórhildur Victorsdóttir Þytur 322 (6) 6 6 5 4 6 6 33 5
Saga Ljós Sigurðardóttir Þytur 321 5 (6) 6 6 6 6 6 35 6

 

  RS Tera                    
Nafn Félag Seglanúmer keppni 1 keppni 2 keppni 3 keppni 4 keppni 5 keppni 6 keppni 7 samtals sæti
Þórhildur Lilja Einarsdóttir Nökkvi 3846 2 (6) 6 1 1 1 2 13 1
Magdalena Sulova Nökkvi 3841 1 2 1 2 (4) 4 3 13 2
Ragnheiður Inga Matthíasdóttir Nökkvi 3843 3 3 2 4 (5) 3 1 16 3
Kveldúlfur Snjóki Magrétarson Gunnarson Nökkvi 3853 4 1 3 3 (6) 2 4 17 4
Rósalind Gurrý Þorgeirsdóttir Nökkvi 3847 5 4 4 (6) 3 5 5 26 5
Alexander Ási Cabrera Nökkvi 3852 (6) 6 6 5 2 6 6 31 6

 

  ILCA (Laser) 4.7                  
Nafn Félag Seglanúmer keppni 1 keppni 2 keppni 3 keppni 4 keppni 5 keppni 6 keppni 7 samtals sæti
Hrafnkell Stefán Hannesson Brokey 1 (1) 1 1 1 1 1 1 6 1
Hjalti Björn Bjarnason Brokey 7 4 (5) 2 5 3 2 2 18 2
Iða Ósk Gunnarsdóttir Þytur 2040 2 3 3 2 5 (6) 5 20 3
Smári Hannesson Þytur 9999 5 4 (6) 3 4 3 3 22 4
Hildur Karen Jónsdóttir Þytur 3737 3 2 5 (7) 2 5 6 23 5
Úlfhildur Lokbrá Friðriksdóttir Þytur 1033 6 6 4 6 6 (7) 4 32 6
Örn Marínó Árnason Nökkvi 5 (7) 7 7 4 7 4 7 36 7

 

  ILCA (Laser) Radial                  
Nafn Félag Seglanúmer keppni 1 keppni 2 keppni 3 keppni 4 keppni 5 keppni 6 keppni 7 samtals sæti
Þorlákur Sigurðsson Nökkvi 250495 1 1 1 1 1 (2) 1 6 1
Daði Jón Hilmarsson Nökkvi GBR 182523 (8) 3 3 2 2 1 2 13 2
Tara Ósk Markústóttir Þytur 581330 (8) 2 2 3 5 4 5 21 3
Sigurður Haukur Birgisson Ýmir 209975 4 5 (6) 4 4 3 4 24 4
Árni Friðrik Guðmundsson Brokey 112 6 (7) 5 5 3 5 3 27 5
Þór Örn Flygenring Brokey 197660 5 (6) 4 6 6 6 6 33 6
Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir Brokey 111 2 4 (8) 8 8 8 8 38 7
Ísabella Sól Tryggvadóttir Nökkvi 8 3 (8) 8 8 8 8 8 43 8

 

  Opinn flokkur                  
Nafn Félag Bátur keppni 1 keppni 2 keppni 3 keppni 4 keppni 5 keppni 6 keppni 7 samtals sæti
Aðalsteinn Jens Loftsson Ýmir RS Aero 9 (1) 1 1 1 1 1 1 6 1
Mahaut/Snædís Nökkvi RS FEVA (2) 2 2 2 2 2 2 12 2

lokamotknur 2021 Rs tera

 

lokamotknur 2021 Laser radial

 

Rúnar Steinsen keppir í Danmörku

Details
Created: 13 September 2021

runarsteinssen

Rúnar Steinsen tók þátt á Finnjollernes Dragor Open rétt fyrir utan Kaupmannahöfn í Danmörku 11-12. september síðastliðinn. 

29 keppendur tóku þátt á mótinu. Rúnar er einn af reyndustu siglingarmönnum landsins og hefur smíðað marga báta þar með talinn þann sem þið sjáið hér að ofan, þar sjáið þið Icepick. 

Dönsku fréttina má finna HÉR 
Úrslit mótsins má sjá HÉR

Alþjóðlegt mót á RS AERO 7 á Akureyri dagana 21-24. ágúst 2022

Details
Created: 13 September 2021
Nú er hafinn undirbúningur á alþjóðlegu siglingamóti á einsmanns seglbátum á Akureyri dagana 21-24. ágúst 2022.
Ekki hefur verið haldið alþjóðlegt siglingamót hér á landi síðan 1997 er Smáþjóðaleikarnir voru haldnir í Reykjavík það ár og má því áætla að mótið vekji nokkra athygli bæði hérlendis og á alþjóðavísu.
Aðstandendur mótsins eru Siglingasamband Íslands, Siglingafélagið Nökkvi og RS Aero class association. Keppt verður á bátunum á Pollinum við Akureyri og mun keppnin standa í þrjá daga auka fjögurra æfingadaga fyrir mót. Gert er ráð fyrir um 40 keppendum frá öllum heimshornum sem takast á við nýjar aðstæður.
RS Sailing styrkir keppnina með því að leggja til 20 báta fyrir keppendur og stefnt er á að selja bátana hérlendis eftir mótið.
Hér fyrir neiðan er linkur á auglýsingu fyrir mótið hjá RS Aero class association 
https://www.rsaerosailing.org/index.asp?p=event&eid=2218
 

Page 16 of 57

  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • ...
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • ...
  • You are here:  
  • Home

Back to Top

© 2025 Siglingasamband Íslands