þjálfaranámsk2021minni

SÍL gengst fyrir þjálfaranámskeiði fyrir kænu leiðbeinendur dagana 25.-28. apríl næstkomandin Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Isabella Sól Tryggvadóttir og Gunnar Hlynur Úlfarsson undir leiðsögn Rob Holden.

Námskeiðið verður haldið í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg 6 í Laugardalnum í Reykjavik. Verð á námskeiðið er Íkr 26.000,- og skráning fer fram rafrænt HÉR

Frekari upplýsingar er hægt að fá með að senda fyrirspurninir á skrifstofu SÍL This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.