82088c5a44a7854766af62b32e84e36cSvalasta keppni ársins er án efa Áramót Ýmis keppnin veðrur þann 31. des ef veður og ísar leyfa. Gestum og gangandi verður boðið upp á kaffi kakó og með því frá klukkan 10 um morgunin.  Skipstjórafundur verður klukkan 1200 og keppnin undir stjórn Aðalsteins Jens Lofstssonar.  

Tilkynningu um keppni má finna hér

 

495 ymirLokamót kjölbáta verður haldið 21. september á Ytri höfninni í Reykjavik. Umsjón með mótinu er siglingafélagið Ýmir.  Tilkynningu um keppni má finna hér.

AeroWorlds Day2 001Tveir félagar úr siglingafélaginu Ými hafa verið erlendis að keppa í síðustu viku.  Sigurður Haukur Birgisson keppti á Rabenhaupt 2024 í Hollandi og lenti þar í 2. sæti . Keppni þessi telst til klassískrar keppni keppni í Hollandi en fyrsta mótið fór fram árið 1932.  Aðalsteinn Jens Loftsson tók svo þátt í heimsmeistaramótinu á RS Aero 9 við Hailing Island í Bretlandi hann lennti þar í 16 sæti á afar sterku móti.

 

SIL einfÍslandsmót kæna verður haldið á Akureyri 8-11. ágúst og verður mótíð í umsjón Siglingaklúbbsins Nökkva. Tilkynningu um keppni má finna á heimasíðu félagsins. 

TUK Íslandsmót kæna 2024 

Brokey heldur svo Íslandsmót kjölbáta 14.-18. ágúst  og finna má tilkynningu um keppni á heimasíðu félagsins 

TUK Íslandsmót kjölbáta 2024