Tveir félagar úr siglingafélaginu Ými hafa verið erlendis að keppa í síðustu viku. Sigurður Haukur Birgisson keppti á Rabenhaupt 2024 í Hollandi og lenti þar í 2. sæti . Keppni þessi telst til klassískrar keppni keppni í Hollandi en fyrsta mótið fór fram árið 1932. Aðalsteinn Jens Loftsson tók svo þátt í heimsmeistaramótinu á RS Aero 9 við Hailing Island í Bretlandi hann lennti þar í 16 sæti á afar sterku móti.