Svalasta keppni ársins er án efa Áramót Ýmis keppnin veðrur þann 31. des ef veður og ísar leyfa. Gestum og gangandi verður boðið upp á kaffi kakó og með því frá klukkan 10 um morgunin. Skipstjórafundur verður klukkan 1200 og keppnin undir stjórn Aðalsteins Jens Lofstssonar.
Tilkynningu um keppni má finna hér