Will SFjögura daga æfingabúðir fyrir kjölbáta verða haldnar við æfingasvæði kjölbátadeildar Brokeyjar dagana 5-8 júní. Í lok dags verður farið yfir æfingar og lærdóm dagsins á Skybar.   Þjáflari er  Will Sargent. Will hefur starfað sem þjálfari og keppnenda í siglingum síðustu 5 ár víða um heim. Henn er tvöfaldur heimsmeistari á SB20 og vann landsmót Ástrala í kjölbátum í ár. Will hefur siglt á ýmsum gerðum kjölbáta í gegnum tíðina TP52, J70,SB20 Cape 31 og 6 metra flokknum. - Á síðustu árum hefur hann einnig haldið kjölbáta keppnisnámskeið í ma. Belgiu, Ástralíu, Hollandi og Bretlandi. 
Námskeiðið fer fram á ensku dagskrá og er opið öllum sem munstrað geta sig á Kjölbát námsefni má finna hér. 

Hér má finna hlekk á skráningu

Verð á mann er 25.000,-