aramot4Áramótið fór fram í ár hitastig var yfir frostmarki og enginn ís á Fossvogi. Alls voru sjö bátar skráði til leiks allt frá Optimist upp í RS Quest og sigldar voru tvær umferðir áður en vindurinn hvarf. Sigurvegari mótsisn var Eilas Burgos á Ilca 6 en í öðru sæti var Guðmundur Leo á Optimist. Sigurður Haukur Birgisson var í þriðja sæti.

Nánari úrslit 

Áhöfn   Bátur Forgjöf U1 U2 Stig Sæti
Elías Burgos Ýmir ILCA 6 1154 1 1 2 1
Guðmundur Leo Brokey Optimist 1631 2 2 4 2
Sigurður Haukur ILCA 6 Ýmir ILCA 6 1154 3 3 6 3
Þorsteinn Aðalsteinsson Ýmir RS ZEST 1260 5 4 9 4
Úlfur Hróbjartsson Brokey RS Aero 7 1063 4 6 10 5
Daníel og Íslefur Friðrikssynir Ýmir RS QUEST 1110 6 5 11 6
Þór Fliering Ýmir+ RS ZEST 1260 7 7 14 7