865 thytur2Næstu helgi hefst siglingasumarið með Opnunarmóti kjölbáta. Það er Siglingafélagið Þytur sem sér um mótið og keppnisstjóri er Egill Kolbeinsson.

Að vanda verður siglt frá Reykjavíkurhöfn til Hafnarfjarðar.  Tilkynningu um keppni má nálgast hér.