865 thytur2Opnunarmót kjölbáta verður haldið laugadaginn 26. maí 2012. Ræst verður við Reykjavíkurhöfn um kl 11 og siglt til Hafnarfjarðar þar sem verðlaunaathöfn mun fara fram.  Skipstjórnarfundur verður í aðstöðu Brokeyjar kl 10:00.  Umsjón með keppninni hefur Siglingaklúbburinn Þytur og keppnisstjóri er Áskell Fannberg.  Tilkynningu um keppni má finna hér.