husavikNú styttist óðum í æfingabúðir á Akureyri og ljóst er að mikið fjör verður á staðnum í ár verða tveir erlendir þjálfara annars vegar verður Alberte frá Danmörku en hún hefur gríðarlega reynslu í keppni á Laser Radial.  Íslandsvinurinn Tom Wilson verður einnig á Æfingabúðunum og er þetta í fjórða sinn sem hann kemur til að aðstoða okkur. Svo skemmtilega vill til að í ár er einnig 50 ára afmæli siglingafélsins Nökkva á Akureyri og af því tilefni hefur æfingabúðamótið fengið nýtt nafn Afmælismót Nökkva.

Nánari upplýsingar um gistingu og verð má finna hér.