ad 21770 28515Í tilefni af 40 ára afmæli SÍL í ár er sérstök verðlaun veitt fyrir bestu siglingamyndina í Ljósmyndasamkeppni Morgunblaðsins og Nýherja. Félagar í aðildarfélögum SÍL eru hvattir til að senda inn sem flestar myndir af  kayökum, seglbátum og árabátum og þeir mögulega geta.  Fyrstu verðlaun eru ekki af verri endanum vatnsheld myndavéla frá Canon.  Engar hvaðir eru á aldur myndarinnar, því eru allar myndir gjaldgengar í keppninni.  Heimasíðu keppninnar má finna hér.