Allirsemeinn logoÁ nýliðnu Íþróttaþingi var opnaður vefurinn Allir sem einn. Um er að ræða vef þar sem sjálfboðaliðar innan íþróttahreyfingarinnar geta skráð þær stundir sem þeir starfa fyrir íþróttafélög sín.  Hér er á ferðinni frábært framtak sem er enn í þróun og verður vonandi til þess að við fáum enn skýrari sýn á það frábæra starf sem sjálfboðaliðar vinna fyrir hreyfinguna.  Það er auðvelt að skrá sig inn. Búið er að skrá inn öll íþróttafélög eina sem þarf að bæta við eru örstutta útskýringar og tíma.  Það er von okkar að sem flestir skrái sig á vefinn Allir sem einn. þannig getum við í raun gert okkur grein fyrir því hversu öflugt starf unnið er hjá kayak og siglingafélögum í landinu.

Tengill á vefinn Allir sem einn