Í sumar verða nokkur spennandi siglingamót í Evrópu. Heimsmeistaramót unglina fer fram við Dun Loghaire í Írlandi (rétt hjá Dublin) og síðan er Evrópumót unglinga haldið í Árósum í Danmörku síðar í sumar. Þeir sem áhuga hafa fyrir mótunum hafi samband við skrifstofu SÍL sem allra fyrst. (ath að fyrir heimsmeistarmótið þarf að tryggja sér bát fyrir enda janúar)

Nánari upplýsingar um mótin má finna hér:

Heimsmeistarmót og tilkynning um keppni NOR

Evrópumót og tilkynning um keppni NOR