annaogjerome

Við óskum Önnu til hamingju með að vera búin með þjálfunar og fræðslu námskeiðið Alþjóða Ólympíu-sambandsins og Alþjóða Siglingasambandsins. Námskeiðið var 8 vikur og snerist fyrst og fremst um þjálfaramenntun, öryggismál og uppbyggingu siglingamenntunar.     Við bíðum spennt eftir að Anna komi heim og kynni okkur afrakstur námskeiðsins og að við getum enn aukið á þátttöku í siglingum.

Námskeiðið var styrkt af Alþjóða Olympíusambandinu fyrir tilstuðlan ÍSÍ

.